Ör-ráðstefna og aðalfundur STÍL

Stíl

Verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík

föstudaginn 14. mars, kl. 15:00 – 18:00

Skráning þátttöku: vera@fsu.is

Ör-ráðstefna

Dr. Anna Jeeves: Tungumálasjálf íslenskra ungmenna í ensku og öðrum erlendum tungumálum.

Dr. Birna Arnbjörnsdóttir: Enska sem erlent mál eða enska sem akademískt mál? Alhliða máluppeldi og þarfir nemenda?

Þórhildur Lárusdóttir og Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir, kennarar við Kvennaskólann: Breyttar áherslur í kjölfar innleiðingar nýrrar námskrár.

 

Miðdegishressing

 

Dagskrá aðalfundar verður eftirfarandi:

1. Skýrsla stjórnar verði aðgengileg á heimasíðu samtakanna fyrir aðalfund.

2. Starfsáætlun stjórnar STÍL fyrir næsta starfsár lögð fram til samþykktar.

3. Reikningar samtakanna lagðir fram til umræðu og samþykktar.

4. Stutt skýrsla aðildarfélaga og verði aðgengileg á heimasíðu samtakanna fyrir aðalfund.

5. Skýrsla ritnefndar STÍL og verði aðgengileg á heimasíðu samtakanna fyrir aðalfund.

6. Ákvörðun árgjalds næsta árs og útgjalda vegna útgáfumála og nefndasetu

7.  Breytingar á lögum og  samþykktum.

8.  Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.

9.  Önnur mál.

Léttar veitingar í lok aðalfundar

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir, Menntamidja. Bókamerkja beinan tengil.