Litli málfræðingurinn

Litli málfræðingurinn er handbók um íslenska málfræði, ætluð þeim sem læra íslensku sem annað/erlent mál. Hún var unnin fyrir styrk frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu í Mími -símenntun. Hún hefur verið notuð þar síðan árið 2008 og nýtist vel í efri stigum íslenskunámsins svo og á ritunarnámskeiðum. Nú er hún komin á Tungumálatorgið  og frjálst fyrir alla að prenta og nota í kennslu. Þið finnið tengil á hana hér til hægri.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.