Fyrir hverja?
Þessi vefur er ætlaður íslenskukennurum um allt land sem kenna fullorðnum innflytjendum íslensku. Vefurinn er sameiginlegur vettvangur fyrir kennara til að fá upplýsingar um efni og aðferðir við kennslu. Kennarar eru hvattir til taka þátt í mótun vefsins. Senda póstSíður
Category Archives: kynning
Kynning á Menntakviku
3333
Menntakvikan 2010: Ráðstefna í menntavísindum var haldin föstudaginn 22. október 2010 við Menntavísindasvið. Þar kynntu Þorbjörg Halldórsdóttir og Selma Kristjánsdóttir verkefnisstjórar hjá Mími-Símenntun mótun og framtíðarsýn svæðisins Íslenska fyrir útlendinga.
kynning
Slökkt á athugasemdum við Kynning á Menntakviku