Í lok námskeiðs er nauðsynlegt að nemandi fái í hendur mat frá kennara um stöðu sína og framfarir eftir námskeiðið. Það auðveldar mat á framhaldi á námi fyrir nemandann. Kennari getur þá skrifað á matið hvaða námskeið er eðlilegt að nemandi sæki í framhaldinu. (tengil í dæmi).
Fyrir hverja?
Þessi vefur er ætlaður íslenskukennurum um allt land sem kenna fullorðnum innflytjendum íslensku. Vefurinn er sameiginlegur vettvangur fyrir kennara til að fá upplýsingar um efni og aðferðir við kennslu. Kennarar eru hvattir til taka þátt í mótun vefsins. Senda póstSíður