Menninga- og menntamálaráðuneyti
Ný menntastefna – útgáfa aðalnámskrár, 16.5.2011
Útgáfa nýrra aðalnámskrár fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla
Helstu atriði:
- Markmiðið að undirbúa nemendur til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi
- Menntun til sjálfbærni er einn lykilþátta í nýjum námskrám.
- Aukin áhersla á gagnrýna hugsun og lýðræði í öllu skólastarfi.
- Sköpun gerð að grundvallaratriði í öllu námi
- Jafnréttismál og siðfræði eru hluti af samfélagsgreinum í grunnskóla
- Aukin móðurmálskennsla til samræmis við aðrar Norðurlandaþjóðir