Mikilvægi orðaforða

Af hverju er mikilvægt að kenna nemendum með annað mál orðaforða?
Mikill munur er á orðaforða nemenda við upphaf skólagöngu. Nemendur af erlendum uppruna hafa slakari orðaforða í öðru tungumálinu en jafningjar þeirra sem læra móðurmálið, hins vegar hafa þeir ekki slakari orðaforða samanlagt í báðum málunum sem þeir kunna.

Munurinn á orðaforða nemenda breikkar með tímanum bæði hvað varðar þekkingu á orðum og lestrarfærni. Slíkan mun er erfitt að laga nema gripið sé inn í á áhrifaríkan hátt. Lélegur orðaforði getur verið örlagaþáttur sem liggur að baki slæmu gengi nemenda sem eiga erfitt uppdráttar.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
August, D., Carlo, M., Dressler, C., & Snow, C. (2005). The critical role of vocabulary
development for English language learners. Learning Disabilities Research and Practice, 20(1), 50-57.
Calgary Board of Education. (2006). Research proposal: Identifying reading difficulties and evaluating response to intervention on the part of English language learners (ELL) in the Calgary Board of Education. An action research project. Calgary, AB: Author.
Hart, B., & Risley, T. (2003). The early catastrophe. American Educator. 27(1). Sótt af:
http://www.aft.org/pubs-reports/american_educator/spring2003/catastrophe.htm
Roessingh, H. Elgie, S. (2009). Early Language and Literacy Development Among Young English Language Learners: Preliminary Insights from a Longitudinal Study. TESL Canada Journal. 26: 2.
Marzano, R. (2004). Building background knowledge for academic achievement: Research on what works in schools. Alexandria, VA: Association for Supervision and Curriculum Development.