Námskrár

Menninga- og menntamálaráðuneyti

Ný menntastefna – útgáfa aðalnámskrár, 16.5.2011
Útgáfa nýrra aðalnámskrár fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla

Helstu atriði:

  • Markmiðið að undirbúa nemendur til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi
  • Menntun til sjálfbærni er einn lykilþátta í nýjum námskrám.
  • Aukin áhersla á gagnrýna hugsun og lýðræði í öllu skólastarfi.
  • Sköpun gerð að grundvallaratriði í öllu námi
  • Jafnréttismál og siðfræði eru hluti af samfélagsgreinum í grunnskóla
  • Aukin móðurmálskennsla til samræmis við aðrar Norðurlandaþjóðir
Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. (2011). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá framhaldsskóla. (2011). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Ný menntastefna – útgáfa aðalnámskrár. (2011). Sótt af: http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/6004?CacheRefresh=1