Nám og kennsla

Videokynning um nám og kennslu.

Nemendur með íslensku sem annað mál eru algjörlega háðir ílagi kennara og beinni kennslu til að þróa nýtt tungumál. Þeir verða að fá tækifæri í skólanum til að æfa sig, endurtaka, og auka við þekkingu sína. Það er æskilegt að kenna nemendum nýja tungumálið sérstaklega og gera það árum saman með því að aðlaga námsefni að þörfum þeirra og fylgja þeim vel eftir. Það er einnig mikilvægt að laga kennsluhætti í almennum bekkjum að þörfum nemenda með annað mál. Kennslan þarf að vera mjög vel skipulögð og markviss bæði í tungumálinu og í orðaforða faggreina til að bera árangur.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI
Heimildir

August, D., Carlo, M., Dressler, C., & Snow, C. (2005). The critical role of vocabulary
development for English language learners. Learning Disabilities Research and Practice, 20(1), 50-57.
Beck, I., McKeown, M. & Kucan, L. (2002). Bringing words to life: Robust vocabulary instruction. New York: The Gilford Press.
Calgary Board of Education. (2006). Research proposal: Identifying reading difficulties and evaluating response to intervention on the part of English language learners (ELL) in the Calgary Board of Education. An action research project. Calgary, AB: Author.
Coyne, Simmons og Kameenui. (2004). Vocabulary Instruction for Young Children at Risk of Experiencing Reading difficulties: Teaching Word Meanings during Shared Storybook Readings. Í J. F. Baumann, & E. J. Kame’enui (ritstj.), Vocabulary Instruction: Research
to Practice
, 13 – 27. New York: Guilford Press.
Goldenberg, C. (2008). Teaching English language learners: What the research does—and does not—say. American Educator, 32(2), 8-22, 42-44. Sótt af: http://www.aft.org/pubs-reports/american_educator/issues/summer08/goldenberg.pdf
Goodin, M. G.,Weber, C. M., Pearson, P. D. og Raphael, T. E. (2009). Comprehension. The means, motive, and Opportunity for Meeting the Needs of Diverse Learners. Í Morrow, L.M., Rueda, R. og Lapp, D. (ritstjórar), Handbook of Research on Literacy and Diversity, 337-365. New York: The Guilford Press.
Graves, M.F. (2006). The Vocabulary Book: Learning and Instruction. New York: Teachers College Press.
Hart, B., & Risley, T. (2003). The early catastrophe. American Educator, 27(1). Sótt af:
http://www.aft.org/pubs-reports/american_educator/spring2003/catastrophe.htm
Karmiloff, K. & Karmiloff-Smith, A. (2001). Pathways to Language. From fetus to adolescent. Cambridge: Harvard University Press.
Roessingh, Hetty. Elgie, Susan. (2009). Early Language and Literacy Development Among Young English Language Learners: Preliminary Insights from a Longitudinal Study. TESL Canada Journal. 26: 2.
Vermeer, Anne. (2006). Speeding up vocabulary acquisition by immigrant children. Sótt 1. desember 2010 af: http://www.namsgagnavefurinnkatla.net/Fraedsla_forsida/vermeer%20vocabulary%20teaching%202006.pdf