tungumalatorg.is/katla

Katla er  námsgagna – og fræðsluvefur fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál í grunnskólum.  Efni ætlað börnum og unglingum. Höfundar efnisins eru Anna Guðrún Júlíusdóttir, M. Ed. í kennslufræði, mál og læsi og verkefnastjóri í Landakotsskóla og Sigríður Ólafsdóttir P. hd. og lektor í Háskóla Íslands.

Vefurinn er nú orðinn hluti af Tungumálatorginu: tungumalatorg.is/katla

Kynning á vefnum er um gamla vefinn og verður hér þar til ný kynning verður gerð.

Í ágúst 2013/AGJ

Kynningarmyndband

Í nóvember 2010/AGJ

CC-LEYFI