Almenn náttúrufræði

Hér fyrir neðan má finna skjöl með pólskri þýðingu á hugtökum í náttúrufræði. Emilia Mlynska vann þýðingarnar sem henta fyrir greinabundna íslenskukennslu. Þær geta einnig nýst sem fyrirmynd að aðlögun á námsefni.

Einkenni lífvera

1. kafli – Rannsóknir á lífverum
2. kafli – Eðli lífsins
3. kafli – Frumur
4. kafli – Vefir, líffæri og líffærakerfi
5. kafli – Samskipti lífvera

Erfðir og þróun

1. kafli – Erfðafræði
2. kafli – Mannerfðafræði
3. kafli – Lífverur taka breytingum
4. kafli – Þróun manna

Kraftur og hreyfing

1. kafli – Ransóknir á kröftum og hreyfingu
2. kafli – Kraftur og vinna
3. kafli – Hreyfing og þyngd

Lifandi veröld

1. kafli – Flokkunarfræði
2. kafli – Veirur og dreifkjörnungar
3. kafli – Frumverur
4. kafli – Sveppir
5. kafli – Þörungar, mosar og byrkningar
6. kafli – Fræplöntur
7. kafli – Hryggleysingjar
8. kafli – Hryggdýr

Orka

1. kafli – Rannsóknir á orku
2. kafli – Varmaorka
3. kafli – Rafmagn og segulmagn
4. kafli – Hljóð
5. kafli – Ljós
6. kafli – Kjarnorka

Sól, tungl og stjörnur

1. kafli – Rannsóknir á alheimi
2. kafli – Stjörnur og vetrarbrautir
3. kafli – Sólkerfið
4. kafli – Jörðin og Tunglið

Á sínum tíma var unninn hugtakavefur með hugtökunum úr pólsku orðalistunum hér að ofan (sem byggja á efni frá Námsgagnastofnun og orðalistum Námsmatsstofnunar).

Hugtökin á vefnum eru sett fram í stafrófslista og tengd leitarvél. Hugtökin eru birt á 10 tungumálum; albönsku, eistnesku, ensku, íslensku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku, tagalog og tælensku.


Efnið var unnið með leyfi viðkomandi aðilum og er vefurinn enn að hluta til virkur.

Í þessu skjali (xlsx) er að finna hugtökin
sem vefurinn var unninn upp úr.

Jafnframt voru unnin gagnvirk verkefni
á íslensku og pólsku
sem fylgja vefnum.

Í tengslum við hugtakavefinn voru unnar hljóðsettar glærur (á íslensku) þar sem valin hugtök eru skýrð með myndum og texta.

Vefslóð hugtakavefsins (sem enn er að hluta til virkur):
http://isl.khi.is/stodnam/nattura
Námsgagnastofnun