Námstækni og lestur

Á LesVefnum er góð grein um Lesskilning – Erfiðleikar með lesskilning eftir Steinunni Torfadóttir. Þar er m.a. rætt um hvaða þætti þarf að þjálfa hjá nemendum til að efla lesskilning.

Á Námsgagnavefnum Kötlu er góð grein um tungumálanám: Leshömlun og málanám um aðferðir í tungumálakennslu eftir Rósu Eggertsdóttur. Hún kemur m.a. inn á námstækni, orðaforða og orðhlutafræði.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI