Kennsluíhlutun: Að greina orðhluta

Kennsluíhlutunin sem hér er kynnt er dæmi um hvernig hægt er að kenna orðhlutafræði. Kennslan fer fram í fjögurra til sex barna hópi. Kennt er í 5 kennslustundir. Verkefni eru útbúin í Powerpoint og samanstanda af litríkum myndum, orðum og setningum.

[issuu width=300 height=212 shareMenuEnabled=false backgroundColor=%23222222 documentId=111026183359-28a022736d214d32b8e020b155134682 name=or_hlutafr__i_kennslu_hlutunx username=isfold id=cddddfec-a623-e1ab-5d37-5e4e4ff499ff v=2] Lesið dæmi um kennsluíhlutun hér til vinstri.

Prentið út hér.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI
Heimildir

Freyja Birgisdóttir. (2010). Kennsla um orðhluta eykur orðskilning nemenda á yngsta stigi grunnskólans. Uppeldi og menntun. 19 (1.-2. hefti), 33-50.