Fjölmenningarvefur fyrir börn

Fjölmenningarvefur fyrir börn er vefur sem unnin er af börnum sem hafa flutt með foreldrum sínum til Íslands víða að úr heiminum og hafa stundað nám í íslenskum skólum. Þau taka þátt í því að búa til síðu um sitt heimaland og þannig bætast við nýjar síður eftir því sem þjóðernum fjölgar.

Vinnan að vefnum er mikilvæg fyrir nemendur til að viðhalda tengslum við gamla landið sitt, menninguna og tungumálið. Hún gerir þau líka stolt af bakgrunni sínum og hjálpar þeim að finnast þau hafa eitthvað mikilvægt fram að færa í nýja samfélaginu. Á þann hátt nýtist vefurinn öllum börnum á Íslandi sem koma frá þessum löndum, kennurum og áhugafólki um barnamenningu víða um heim.

Myndbandskynning á Fjölmenningarvef fyrir börn

  1. Heimsálfur
  2. Afríka
  3. Eþíópía
  4. Arba Minch Yodith
  5. Menningaráfall
  6. Íslensk bókmenntaverk
Í september 2011/AGJ

CC-LEYFI