Stóri leikskóladagurinn

Leikskólinn Holt, Leikskólinn Ösp og Okkar máls verkefnið voru kynnt á stóra leikskóladeginum sem haldinn var í Ráðhúsinu 7. júní 2013.

Verkefnin fengu góða athygli og meðal annars tók síðdegisútvarpið viðtal við Gyðu aðstoðarleikskólastjóra á Holti og Nichole leikskólastjóra á Ösp

.