Starfsemin á vormisseri

Á síðustu vikum og mánuðum hefur verið unnið eftir starfsáætlun Okkar máls verkefnisins. Heimsóknir, spjaldtölvu-, menningar- og málörvunarverkefni, gerð heimalánspoka, stefnumótun, endurskoðun og aukin samfella, margvíslegt samráð, rannsóknarþáttur og  kynning verkefnis eru allt hluti af því starfi sem fram hefur farið.

OM_april2014