Samstarfsáætlun 2014-2015

Með samstarfsáætluninni fyrir skólaárið 2014-2015 fylgja ýmis konar gögn sem eru tímarammi fyrir samstarf leik- og grunnskóla skólaárið 2014-2015, eyðublöð fyrir skráningar og mat tengd samstarfi skólanna, form fyrir upplýsingar frá leikskóla til grunnskóla, upplýsingar um heimsóknir leikskólabarna í bæði smiðjur og frístundastarf Fellaskóla, lýsing á ferli útskriftar, umfjöllun um skipulag og kynningar í vorskóla og söngbók Fellahverfis.