Söngbók Fellahverfis

Á fyrsta starfsári Okkar máls verkefnisins kom fram sú hugmynd að útbúa sameiginlega söngbók skólanna þriggja. Frá hverjum starfsstað kom tillaga að lögum í söngbókina sem lögðu grunn að söngbók Fellahverfis. Endurskoðaða útgáfa söngbókarinnar er hægt að nálgast hér á vef verkefnisins.

Í heimsókn fyrstubekkinga í gamla leikskólann sinn í september er söngbókin, sem börnin skildu eftir á leikskólanum, sótt og tækifærið notað til að syngja saman.