Á opnun síðunnar www.menningarmot.is verður tilkynnt að Háteigsskóli verði fyrsti formlegi “Menningarmótsskóli” í Reykjavík. Skólinn hefur notfært sér verkefnið síðastliðin 7 ár og fest það inn í starf sitt með því að halda alltaf Menningarmót í 5. bekk. Verkefnastjóri hefur verið með kynningu fyrir allt starfsfólkið, leiðbeint kennurum og nemendum, og lykilstarfsmaður skólans hefur haldið utan um verkefnið. Á næstu dögum birtist hér frétt um hvernig skóli gerist “Menningarmótsskóli”.
You may also like
Verkefnisstjóri Menningarmóta fór nýlega ásamt samstarfskonu til Prag að kynna fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins – með áherslu á verkefnið “Menningarmót – Fljúgandi teppi”. Frumkvæði að […]
Á gagnvirka kortinu sem er í mótun er hægt fá innsýn í reynsluheim barna á ólíkum stöðum á Íslandi með því að […]
Kristín R. Vilhjálmsdóttir kom með Tungumálatorgið í Tækniskólann vorið 2022. Undirbúningur var til fyrirmyndar og vorum við mjög spennt að byrja. Verkefnið var […]
Menningarmót er hluti af framtakinu “Heill heimur af börnum – börn setja mark sitt á Íslandskortið” sem hefur verið sett af stað […]