Í tilefni alþjóðadegi franskrar tungu þann 20. mars var haldið skemmtilegt Menningarmót í frönskukennslunni í Háaleitisskóla í samstarfi við Sólveigu Simha. Á Menningarmótinu miðluðu nemendur, á frönsku, það sem skiptir máli í þeirra lífi ásamt atriðum sem þau tengja við frönsku og franska menningu. Hér er stutt frétt á heimasíðu skólans og einnig hægt að skoða fleiri myndir. Hér er hægt að fræðast um hvernig verkefnið nýtist í tungumálakennslu.