Menningarmótsaðferðin í fræðilegum ritgerðum:
„Þar sem margbreytileikinn lifir“. MS-ritgerð eftir Hildi Hrönn Oddsdóttir um hugmyndafræði Menningarmóta og annara fjölmenningarlegra verkefna Borgarbókasafns Reykjavíkur.
„Gagnrýni og von“. Kenningar og hugmyndir Nieto og Cummins um fjölmenningarlega menntun og gildi þeirra fyrir íslenskt skólastarf, lokaverkefni Oddnýjar Sturludóttur til B.Ed.-prófs. Umfjöllun um hugmyndafræði Menningarmóts er hluti af ritgerðinni.
Umsagnir kennara og skólastjóra
Fjölmenningarstefna Ingunnarskóla
Umsögn verkefnastjóra “List fyrir alla”
Ýmsar fréttir: