Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Auður Torfadóttir hlýtur alþjóðlega viðurkenningu FIPLV

Alþjóðleg samtök tungumálakennara, The International Federation of Language Teacher Associations (FIPLV), sem hefur aðsetur í París, veittu Auði Torfadóttur, fyrrverandi dósent í ensku við Kennaraháskóla Íslands, alþjóðleg verðlaun samtakanna fyrir árið 2013. Þetta var ákveðið á fundi samtakanna fyrir skemmstu. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Auður Torfadóttir hlýtur alþjóðlega viðurkenningu FIPLV

Evrópumerkið / European Language Label árið 2013

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og menntamálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Uppskeruhátíð Evrópuáætlana í nóvember 2013. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er til 1. september … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Evrópumerkið / European Language Label árið 2013

CONBAT

Content Based Teaching & Plurilingual/Cultural Awareness Didactic Units – materials for teachers and students

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við CONBAT

Af vef Hagstofunnar

Nám í erlendum tungumálum í grunnskólum og framhaldsskólum 2011-2012 Hagstofa Íslands hefur tekið saman tölur um nemendur í grunn- og framhaldsskólum sem lærðu erlend tungumál skólaárið 2011-2012. Tölurnar eru birtar í tilefni af degi tungumála í Evrópu 26. september. Meðal … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Af vef Hagstofunnar

Vorblað Málfríðar 2013

Komið er út vorblað Málfríðar – tímarits Samtaka tungumálakennara.  Þema blaðsins er tungumálaferðir og nemendaskipti. Blaðið inniheldur safn greina, frá grunnskólum og framhaldsskólum og sýnir víddina í möguleikum alþjóðasamskipta sem skólum og nemendum standa til boða. Efnið í blaðinu gefur hugmynd … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vorblað Málfríðar 2013

Evrópumerkið / European Language Label árið 2013

Tungumálakennarar athugið! Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og menntamálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á Uppskeruhátíð Evrópuáætlana í nóvember 2013.   Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Evrópumerkið / European Language Label árið 2013

Lestur drengja og karlmennskuímyndin

Gunilla Molloy er dósent í sænsku með áherslu á kennslufræði við Stokkhólmsháskóla. Hún segir að það sé ekki að skólanum að kenna að lestrarhæfni drengja hrakar. Drengir lesa síður fagurbókmenntir þar sem þeim finnst það ókarlmannlegt. Þar með verður erfiðara fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Lestur drengja og karlmennskuímyndin

Fáðu „já“ á mörgum tungumálum

Á vef menntamálaráðuneytisins er að finna eftirfarandi frétt: „Stuttmyndina „Fáðu já“ er nú hægt að fá með textum á sjö tungumálum: Dönsku, ensku, filippínó (tagalog), pólsku, spænsku, tælensku og íslensku fyrir heyrnardaufa, á vef myndarinnar. Aðstandendum vitundarvakningar um kynferðislega misnotkun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fáðu „já“ á mörgum tungumálum

Málfríður

Tímarit Samtaka tungumálakennara er komið út.  Efni blaðsins er fjölbreytt, á erindi við marga hópa kennara á öllum skólastigum og varpar ljósi á stöðu mála á sviði erlendra tungumála í skólum landsins. Tímaritið Málfríður er einnig aðgengilegt á vef með því að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Málfríður

Notkun leiklistar í skólastarfi

Vakin er athygli á grein þeirra Ásu Helgu Ragnarsdóttur og Rannveigar Bjarkar Þorkelsdóttur um notkun leiklistar í skólastarfi. Greinina er að finna í nýjasta eintaki Skólavörðunnar á bls. 6 og 7 og heitir Leikum og lærum. Þar kemur fram að rannsóknir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Notkun leiklistar í skólastarfi