Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

Það er sko leikur að læra, alla vega í Heilahristingi :o)!

 

 

 

 

 

 

Í Borgarbókasafni er boðið upp á:
– aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi
– stuðning við áframhaldandi nám
– tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina
– úrval bóka, kvikmynda, tímarita og tónlistar
– skemmtilegan félagsskap í skapandi umhverfi

Hvar og hvenær?
Kringlusafni: mánudagar kl. 14.45-16.15
Gerðubergssafn: miðvikudagar kl. 14.30-16.00
aðalsafn: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15.00-16.30.

Upplýsingar á fimm tungumálum: www.heilahristingur.is

This entry was posted in Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, námsefni, Skapandi starf. Bookmark the permalink.