Samstarf í framkvæmd

Skipulagspýramídinn og kennsluplanið tekin í notkun

Nýbúakennari fær einn áhugasaman kennara til að prófa að tilraunakenna planið með. Viðkomandi kennari er beðinn um að skipuleggja að minnsta kosti tvær til þrjár kennslustundir.
Dagskrá kennslustundarinnar er skráð í tímaröð undir liðnum dagskrá á kennsluplaninu. Mikilvægt er að hafa í huga að listinn er fyrir alla nemendur, fyrir öll námslögin.

Lesið humyndir um samstarf kennara hér til vinstri.

Prentið út hér.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
Shumm, J. S., Vaughn, S., Harris, J. (1997).  Pyramid power for collaborative planning. Teaching Exceptional Children, ProQuest Education Journals, 29, (6), 62-66.
Menu Title