Tag Archives: bæklingar

Nýir bæklingar – á átta tungumálum

3333

Leikskólasvið Reykjavíkur hefur gefið út nýja bæklinga um foreldrasamstarf á átta tungumálum. Bæklingarnir Velkomin til samstarfs um leikskólabarnið eru ætlaðir foreldrum leikskólabarna og eru aðgengilegir  á heimasíðu Leikskólasviðs. Þá hafa einnig verið gefnir út upplýsingabæklingar um leikskóla og aðra dagvistun fyrir … Continue reading

Innflytjendur, Leikskóli, Upplýsingaefni | 4444 Merkimiðar: , | Slökkt á athugasemdum við Nýir bæklingar – á átta tungumálum