Verkefnið “Menningarmót – fljúgandi teppi” var tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum “Atlaga gegn fordómum”. Takk fyrir okkur!
You may also like
Í október 2022 var verkefnið Menningarmót – Fljúgandi Teppi innleitt í Djúpavogsskóla sem hluti af barnamenningarhátíðinni BRAS. Hér að neðan má sjá […]
Fellaskóli og Ölduselsskóli hafa nú slegist í hóp Menningarmótsskóla. Báðir skólarnir hafa haldið fjölmörg Menningarmót síðan verkefnið var innleitt á Íslandi 2008. […]
Í september var Menningarmót – fljúgandi teppi framkvæmt í Árosum í tilefni tungumálahátíðarinnar “Nordisk sprogfest”. Skólarnir Holme skole og Frederiksbjerg skole tóku […]
Ráðstefnan Fræði og fjölmenning 2016 fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 6. febrúar frá kl. 10-14.30. Ráðstefnunni er ætlað að miðla og […]