(Frétt af rvk.is) Það var kátt á hjalla á Menningarmóti 6. bekkinga Hlíðaskóla í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins í síðustu viku. Börnin í árganginum eru sannarlega fjöltyngd og eru þrjú táknmál meðal þeirra 20 tungumála sem […]
Í október 2022 var verkefnið Menningarmót – Fljúgandi Teppi innleitt í Djúpavogsskóla sem hluti af barnamenningarhátíðinni BRAS. Hér að neðan má sjá mat skólans á ferlinu. Þetta var frábært verkefni, og þarft og við lærðum […]