Aðalfundur Félags dönskukennara

Aðalfundur

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. febrúar í Kennarahúsinu við Laufásveg( í kjallara) kl 20:00.

Dagskráin verður eftirfarandi:

1.       Fundur settur, fundarstjóri skipaður.

2.       Fundarritari skipaður.

3.       Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp og borin undir atkvæði.

4.       Skýrsla formanns.

5.       Endurskoðaðir reikningar FDK lagðir fram og bornir undir atkvæði.

6.       Kosning formanns, 6 stjórnarmanna og endurskoðenda.

  •  
    • Kosning formanns: Þórunn Erna Jessen býður sig fram til endurkjörs.
    • Kosning 6 meðstjórnenda: Úr stjórn ganga : Brimrún Höskuldsdóttir og Guðrún Sigríður Sævardsdóttir
    • Eftirtaldir stjórnarmenn gefa áfram kost á sér: Björg Hilmarsdóttir, Hildur Guðrún Hauksdóttir ,Hildur Viggósdóttir og Jónína María Kristjánsdóttir.
    • Auk þeirra gefa kost á sér í stjórn: Ágústa Unnur Gunnarsdóttir( FB)  og Margrét Karlsdóttir (Hvaleyrarskóla i Hf)
    • Kosning tveggja endurskoðenda: Endurskoðendur eru: Kristín Valdimarsdóttir og Marta Guðmundsdóttir.

7.       Félagsgjöld

8.       Kynning á Islex orðabókinni og verkefnum. Ritstjórar ISLEX kynna og kennarar við Flensborgarskólann kynna kennsluverkefni sem unnin hafa verið fyrir ISLEX-veforðabókina.

9.       Önnur mál.

 

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.