Mikilvægi hlustunar í tungumálanámi

Mikilvægi hlustunar í tungumálanámi

Tungumálakennarar þurfa að huga vel að hlustuninni í kennslunni og sjá til þess að nemendur fái mörg tækifæri til að heyra tungumálið.  Í hlustuninni felast mikilvæg tækifæri  til að læra framburð, hljómfall, áherslur, orðaforða og samsetningu setninga. Hvernig förum við að?

Hvernig undirbúum við hlustun?

Hvað er gert á meðan hlustað er?

Hvernig unnið er úr hlustuninni?

Námskráin og hæfni nemandans

Opgaver

Gæt og grimasser: opgave med fokus på at lytte og forstå