Mundtligt – hele klassen sammen!

Nemendur stinga upp á 15 lýsingarorðum á markmálinu.

Lýsingarorðin eru skrifuð upp á töflu af kennara eða nemanda.

Nemendur hjálpast að við að semja munnlega sögu og nota orðin af töflunni.

Nota má hvert orð einu sinni.

 

Vinna þarf með reglur um samengi nafnorða og lýsingarorða.