Ráðstefna Félags dönskukennara um dönsku og dönskukennslu

Dansk i dag

Tími: Föstudaginn 16. mars 2012 kl. 14:00 – 17:30
Staður: Háskólinn í Reykjavík
Stofa: M 105 
 
Dagskrá

14:00 Erna Jessen, formaður FDK setur ráðstefnuna.

14:05 Auður Torfadóttir, Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Lára R. Flosadóttir:  Samspil hæfniviðmiða og grunnþátta í aðalnámskrá erlendra tungumála.

14:20 Jeppe Bundsgaard, lektor i kommunikative kompetencer ved Danmarks Pædagogiske Universitetsskole ved Århus Universitet: Dansk med it.15: 10 Kaffihlé

15:30 Michael Dal, lektor á Menntavísindasviði: Nemendur i erlendum tungumálum og dyslexíu.

15.50 Guðrún Tinna Ólafsdóttir, mastersnemi í mannauðsstjórnun með BA gráðu í dönsku og kennslufræðum: Danska, leiðinleg mýta eða staðreynd? Viðhorf unglinga til dönsku á Íslandi.

16:10 Lovísa Kristjánsdóttir, dönskukennari í MH: „Það eru til ráð við öllu nema ráðaleysi“. Hvernig getum við sinnt framhaldsskólanemendum með dyslexíu á árangursríkan hátt?

16:30 Morten Riber, lektor í dönsku á Menntavísindasviði: Dansk med danskere – om ægte kommunikation.

16:50 Anna Kristjana Ásmundsdóttir, dönskukennari í Flúðaskóla: Það er gaman að vinna saman. Um samstarfsverkefni 10. bekkjar „De skandinaviske ambassadører”

17:10 Mette Håkansson, Rejselærer: Klassesprog17:30 Ráðstefnu slitið.

Fundarstjóri: Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri í Fellaskóla.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í kaffihléi og léttar veitingar í lok ráðstefnunnar.
Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn, en 1000 kr fyrir utanfélagsmenn.
Skráning þátttöku er hjá Hildi Viggósdóttur: hildur@gardaskoli.is

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.