Septemberútgáfa af fréttabréfi Félags dönskukennara

Í septemberfréttabréfi Félags dönskukennara er greint frá

  • Starfi félagsins sem framundan er.
  • 40 ára afmæli Nordspråk.
  • Samkeppni sem efnt er til fyrir Sprogpiloter.
  • Áhugaverðu efni á Tungumálatorgi,  í Skímu og í dönskum fjöllmiðlum.
  • Minnst er dönskukennara sem létust á árinu. 
Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.