Í septemberfréttabréfi Félags dönskukennara er greint frá
- Starfi félagsins sem framundan er.
- 40 ára afmæli Nordspråk.
- Samkeppni sem efnt er til fyrir Sprogpiloter.
- Áhugaverðu efni á Tungumálatorgi, í Skímu og í dönskum fjöllmiðlum.
- Minnst er dönskukennara sem létust á árinu.