Fræðslurfundur Félags dönskukennara verður þann 2.nóvember.  Minnt er á að kennarar utan Reykjavíkursvæðisins geta sótt um ferðastyrk hjá Kí.

  • Tími: Föstudagurinn 2.nóvember 2012 kl. 15:00 til 17:00
  • Staður: Háskólinn í Reykjavík stofa V 102
  • Skráning: hildur@gardaskoli.is

Dagskrá

Kl 15:00        Ágústa Unnur Gunnarsdóttir setur fundinn.

Kl 15:05        Ingibjörg S Helgadóttir dönskukennari við Verslunarskóla Íslands: Fjarnám  í dönsku 103 í Verslunarskóla Íslands. Um skipulag fjarnámsins.

Kl 15: 30       Brimrún Höskuldsdóttir dönskukennari í Háaleitisskóla: Nemendur búa til stuttmyndir í dönsku. Undirbúningur og vinna við gerð stuttmynda í dönsku

Kl 15:50       Kaffi í boði FDK.

Kl 16:10         Brynja Stefánsdóttir dönskukennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti: Hringekjukennsla á framhaldsskólastigi og aðrar kennsluaðferðir. Kynntar verða m.a. aðferðir sem hafa gefist vel fyrir nemendur með námsörðugleika.

Kl 16:30        Marie Hansen rejselærer í Reykjavík: Cooperativ learning.

Med udgangspunkt i bogen Cooperativ Learning af Stenlev og Kagan præsenteres forskellige konkrete undervisningsmetoder, hvor alle elever er mundtlige og aktive.

Kl 17:00        Fundi slitið.

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.