—Iðnnámsdanska – Hvabehar?

Í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er kennd iðnnámsdanska.

Rita Didriksen, dönskukennari við FNV og Björn Sighvatz, kennari málmiðnaðargreina við FNV kynntu námið á ráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 13. apríl 2013.

Þetta verkefni er til eftirbreytni í ljósi þess að Danmörk hefur upp á marga kosti að bjóða hvað varðar framhaldsnám fyrir iðnnema.

Hér eru skjámyndir þeirra Ritu og Björns: Iðnnámsdanska glærusýning kynning.

Í sýningunni er bent á umsagnir nemenda og kennara. Smellið á myndirnar.

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.