Advents ABC
Kjörið verkefni til að rifja upp og festa í minni orð og orðatiltæki í þema sem unnið hefur verið með. Einnig er verkefnið vel til þess fallið að vekja athygli á því sem er eins og frábrugðið í skandinavísku tungumálunum, t.d. samanborið við íslensku. Vanti orð má nýta sér ISLEX.
Nemendur vinna saman – einnig má gera úr þessu keppni.
A: advent, aðventa
B: baka, bage, bake, baka
C: citronfromage
D: drømme, drömme, draumar
E: engel, engill
F: fest
G: glögg, gløg, guirlande
H: högtid, højtid, hátíð
I: ingefära, ingefær
J: jul, jól
K: kakor, kager, koncert, konsert
L: ljus, lys, jljós
M: mad, matur
N: nyttår, nisse, nýár
O: oppe om natten, ovn, ofn
P: pynt
R: röd, rød, rauður
S: snö, sne, snjór
T: trä, træ, tomte, tré
U: udendörs, udendørs
V: venner, vänner, vinter, vetur
W: wiener nougat, wienerbrød
Y: ylle, ull
Å: år
Ä: ängel, äpple
Æ: æble
Ö/Ø: öl, øl, öl