Forfatterarkiv: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Fræðslufundur Félags dönskukennara 18. mars 2011

Félag dönskukennara stendur fyrir fræðslufundi 18. mars kl. 15:00 – 18:00 í Háskólanum í Reykjavík við Nauthólsvík. Á dagskrá verður: Else Brink farandkennari: Samvinnunám í dönskukennslu (cooperative learning). Heimir Eyvindsson og Sigríður Sigurðardóttir: Notkun GSM síma í dönskukennslu. Lovísa Kristjánsdóttir: … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Fræðslufundur Félags dönskukennara 18. mars 2011

Rejselærerens tema-møde om film

Mere om Film i sprogundervisningen  fra Else Brink Nielsen

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Rejselærerens tema-møde om film

Tema-møde om film i danskundervisningen

Dato: 24. februar Tid:  14:00—16:00 Sted: Laugalækjarskóli  Tilmelding:  Her! På kurset vil jeg komme ind på hvorfor det kan være en god ide at bruge film i danskundervisningen – jeg vil vise mit forslag til spillefilm for forskellige klassetrin og … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tema-møde om film i danskundervisningen

Portrætter, ikoner eller ludo-mænd

Ágætu dönskukennarar! Viljið þið vera svo elskuleg að setja inn myndir af ykkur. Það geta, hvort sem er, verið virðuleg portrett eða myndir af ykkur í leik eða starfi. Allt er betra en að fela sig á bak við nafnlausu lúdókarlana … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Portrætter, ikoner eller ludo-mænd

Fokus på Tungumálatorg

Fokus på Tungumálatorg er et huskeark fra mødet d. 27. januar, arrangeret af Foreningen for islandske dansklærere. I arket er der Fokus på Lektorens anbefalinger, Rejselærerens hjørne og karruseller, udeskole og TPR-metoden fra Dagný – plus Genrepædagogik.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Fokus på Tungumálatorg

Nye indlæg

Trine Houmøller, dansklærer på Engjaskóli har lavet en opgave til Thomas Holms sang “Nitten“, som netop nu ligger nummer 1 på Bylgjans “Topp 10”. Else Brink Nielsen, rejselærer, har lagt ud flere idéer til rubrikken INDKAST: korte, hurtige indslag i … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Nye indlæg

Góð aðsókn að kynningu FDK á Tungumálatorgi

Yfir 30 kennarar mættu á kynningu á Tungumálatorgi sem Félag dönskukennara stóð að 27. janúar 2011. Kynningin fór fram í tveimur tölvustofum á Menntavísindasviði Háskóla Íslands.  Dagný Reynisdóttir, Else Brink Nielsen og Peter Raagaard kynntu efni sem þau hafa lagt … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Góð aðsókn að kynningu FDK á Tungumálatorgi

Skráning þátttöku

Kynning á vettvangi dönskunnar á Tungumálatorgi verður fimmtudaginn 27. janúar. Kynningin er í samvinnu við Félag dönskukennara. Kynningin fer fram á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð kl. 15 -17 í stofu H – 205. Við óskum eftir því að sjá sem flesta … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Skráning þátttöku

10 spurningar – endurgjöf á kynninguna

Ágætu þátttakendur Vinsamlegast gefið ykkur tíma til að svara þessum tíu spurningum. Svör ykkar og þátttaka í mótun Tungumálatorgsins eru mikils virði.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on 10 spurningar – endurgjöf á kynninguna

Kynning á Tungumálatorgi

Tungumálatorg í samvinnu við Félag dönskukennara kynnir vettvang dönskunnar á Tungumálatorgi. Staður: Menntavísindasviði við Stakkahlíð í stofu H 205 Tími: 27. janúar kl. 15—17. Dagný Reynisdóttir, Else Brink Nielsen og Hanne Kjær Rasmussen farkennarar, ásamt Peter Raagaard, sem er danskur … Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Kynning á Tungumálatorgi