Skráning þátttöku

Kynning á vettvangi dönskunnar á Tungumálatorgi verður fimmtudaginn 27. janúar. Kynningin er í samvinnu við Félag dönskukennara. Kynningin fer fram á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð kl. 15 -17 í stofu H – 205.

Við óskum eftir því að sjá sem flesta dönskukennara, bæði af grunn- og framhaldsskólastigi. Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. Boðið verður upp á kaffi og því biðjum við þátttakendur um að skrá sig hér, eða á forsíðu dönskuvettvangsins.

Dagskrá kynningar

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Skráning þátttöku

10 spurningar – endurgjöf á kynninguna

Ágætu þátttakendur

Vinsamlegast gefið ykkur tíma til að svara þessum tíu spurningum. Svör ykkar og þátttaka í mótun Tungumálatorgsins eru mikils virði.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on 10 spurningar – endurgjöf á kynninguna

Kynning á Tungumálatorgi

Tungumálatorg í samvinnu við Félag dönskukennara kynnir vettvang dönskunnar á Tungumálatorgi.

Staður: Menntavísindasviði við Stakkahlíð í stofu H 205

Tími: 27. janúar kl. 15—17.

Dagný Reynisdóttir, Else Brink Nielsen og Hanne Kjær Rasmussen farkennarar, ásamt Peter Raagaard, sem er danskur lektor við Menntavísindasvið, munu kynna efni sem þau hafa lagt Tungumálatorgi til.

Allir grunn- og framhaldsskólakennarar velkomnir. Mikilvægt er að þeir fjölmenni á kynninguna og láti í ljós væntingar til efnis og starfseminnar á torginu.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Kynning á Tungumálatorgi

Fra Peter Raagaard, udsendt dansk lektor

Dansk Sprognævn, er det danske sprogs vogtere. Der er god hjælp at hente for
en islandsk dansklærer, som er i tvivl om en formulering eller noget grammatik.

Peter Raagaard har endvidere indsendt mange gode idéer til Tungumálatorg og de er blevet lagt ud under Lektorens anbefalinger.

Udgivet i Uncategorized | 1 kommentar

Dansk Her og Nu

Dansk Her og Nu er et gratis online kursus i dansk for begyndere. Programmet er udviklet med støtte fra Ministeriet for Flygtninge, Indvandrere og Integration i Danmark. Det kan anvendes som lektiehjælp, til selvstudie og dansklærere kan også have udbytte af det.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Dansk Her og Nu

På denne side

Dansk på Tungumálatorg består af materialer og undervisningsforløb praktiserende dansklærere rundt omkring i Island  har udviklet til brug i sin undervisning og har vist sig at give gode resultater.

Dansk på Tungumálatorg er et samarbejdsprojekt der strækker mod fremtiden gennem nutiden som den er til hver en tid.

[album: http://tungumalatorg.is/danska/wp-content/plugins/dm-albums/dm-albums.php?currdir=/wp-content/blogs.dir/2/uploads/dm-albums/dansk-forside/]
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on På denne side