Bókin Fjölmenning og skólastarf sem gefin er út af Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum kom út haustið 2010. Með bókinni er brugðist við þörf fyrir fræðilegt íslenskt efni um fjölmenningu og skólastarf. Hún er einkum ætluð kennaranemum, öðrum háskólanemum, fræðimönnum, svo og starfandi kennurum á öllum skólastigum ásamt stefnumótandi aðilum. Hér er hægt að skoða kápu og efnisyfirlit bókarinnar:
-
.
Upplýsingamiðja og vettvangur tengdur kennslu íslensku sem annars máls
Efni
Samfélagið
Tengdir vefir
Tenglar
Námsefni
Efnisatriði
bæklingar fjölmenningarleg kennsla Fjölmennning fræðimenn Grunnskóli Innflytjendur Interlanguage Kennsla leikskóli menningarmót Millimál myndefni máltaka móðurmál nemendaverkefni Nemendur af erlendum uppruna orðaveggir plakat plaköt rannsóknir Samþætting faggreina og tungumálanáms sjónrænar stoðir Skapandi starf tungumál umhverfi Upplestur veggir Íslenska sem annað tungumál íslensk menning þverfaglegt þýðingarvélar