Fræðslufundur

Fræðslufundurinn Nemandi minn er með annað móðurmál en íslensku verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar 2011, kl. 14:00-16:00 í bíósal Austurbæjarskóla.

Erindi:

  • Tungumálatorg – vettvangur á netinu
    Brynhildur Ragnarsdóttir og Þorbjörg Þorsteinsdóttir
  • Kynning á hagnýtum leiðum í kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál
    Hulda Karen Daníelsdóttir
  • Lífssögur ungra innflytjenda
    Nína Magnúsdóttir og Guðjón Ragnar Jónasson

Umræður um fundarefni fara fram undir kaffiveitingum.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 2. febrúar í síma 411 7032 eða á netfangið: nanna.kristin-hjá-reykjavik.is

This entry was posted in ÍSA-fréttir. Bookmark the permalink.