Fjölmenningardagurinn

Laugardaginn 12. maí verður haldinn hátíðlegur í fjórða sinn Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar.

Dagskráin hefst kl. 13.00 með skrúðgöngu frá Hallgrímskirkju. Gengið verður niður Skólavörðustíg niður að Ráðhúsi Reykjavíkur. Í Ráðhúsinu verður markaður þar sem kynnt verður handverk og matur frá hinum ýmsu löndum.Í Tjarnarbíó verður lifandi skemmtidagskrá frá 14.00 -16.00.

This entry was posted in Fjölmenning. Bookmark the permalink.