Alþjóðlegur Móðurmálsdagur 21.2 2013

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17.30-18.30 verður Alþjóðlega móðurmálsdeginum fagnað í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin er unnin í samstarfi við félagið Víðsýni.

 

 

 

Dagskrá:

  • Setning Alþjóðlega móðurmálsdagsins
  • Kynning á Víðsýni, nýju fjölmenningarlegu félagi, sem opnar bráðlega Vision Media, nýjan fréttavef á mörgum tungumálum
  • Fimm ár með fjölmenningu í Borgarbókasafni
  • Karaokesöngur á ýmsum tungumálum
  • Skemmtiatriði

Léttar veitingar í boði og allir hjartanlega velkomnir!

Sjá einnig Facebookviðburð

This entry was posted in Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, mannréttindi, Móðurmálið, Skapandi starf, Upplýsingaefni. Bookmark the permalink.