Category Archives: Innflytjendur

Heimsins konur á Íslandi – framlag kvenna af erlendum uppruna

3333

Tilnefnið konur af erlendum uppruna Verkefnið Heimsins konur á Íslandi (vinnuheiti) miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók um þátttöku kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, mannréttindi, Skapandi starf, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Heimsins konur á Íslandi – framlag kvenna af erlendum uppruna

Alþjóðlegur Móðurmálsdagur 21.2 2013

3333

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17.30-18.30 verður Alþjóðlega móðurmálsdeginum fagnað í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin er unnin í samstarfi við félagið Víðsýni.       Dagskrá: Setning Alþjóðlega móðurmálsdagsins Kynning á Víðsýni, nýju fjölmenningarlegu félagi, sem opnar bráðlega … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, mannréttindi, Móðurmálið, Skapandi starf, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðlegur Móðurmálsdagur 21.2 2013

Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

3333

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Upplestur úr tvímála bókum

3333

Hvernig er að vera hálf íslenskur og hálf útlenskur? Dagskrá um gerð bókanna Þankaganga Myślobieg 1 og 2, fjölmenningu og tvítyngi í samvinnu við börn í grunnskóla. Tími: Nóvember Fyrir hverja: Dagskráin eru ætluð öllum grunnskólanemendum. Lesið blaðsíðu 4 og … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Innflytjendur, Íslenska, Móðurmálið | 4444 Merkimiðar: , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Upplestur úr tvímála bókum

Innflytjendur á Íslandi í Návígi

3333

Í viðtalsþætti Þórhalls Gunnarssonar, Návígi á RÚV þriðjudaginn 15. mars er rætt við Hallfríði Þórarinsdóttur um fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Hallfríður er forstöðumaður MIRRU, miðstöðvar innflytjendarannsókna í Reykjavíkurakademíunni. Þetta er áhugavert viðtal sem á erindi við okkur hér á … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, Sjónvarpsútsending | Slökkt á athugasemdum við Innflytjendur á Íslandi í Návígi