Skólinn gegnir lykilhlutverki

http://tungumalatorg.is/nordenorden/files/2011/06/lauf-litid.jpgNemendur sem hafa íslensku sem annað mál eru mjög háðir ílagi í íslensku frá skólunum til að ná góðum málþroska. Því er mikilvægt að gera sér grein fyrir að það eru tvö þroskamörk tengd lestri.

  • Þau fyrri eru í kringum 9 ára (4. bekkur) þegar talað er um þröskuld hjá nemendum í 9 ára bekk. Það er þegar lestur breytist frá lestri til að læra að lesa yfir í lestur til að læra.
  • Sá síðari er í kringum 13-15 ára sem er einskonar vitsmunalegur þröskuldur.

Eldri nemendur sem læra íslensku sem viðbótarmál geta náð betri árangri í nýja málinu á fræðilegum grunni en þeir yngri vegna þess að þeir hafa ekki náð tökum á móðurmálinu á sama hátt og þeir eldri.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
August, D., Carlo, M., Dressler, C., & Snow, C. (2005). The critical role of vocabulary development for English language learners. Learning Disabilities Research and Practice, 20(1), 50-57.
Calderón, M. (2009). Professional Development. Continuing to Understand How to Teach Children from Diverse Backgrounds. Í Morrow, L.M., Rueda, R. og Lapp, D. (ritstj.). Handbook of Research on Literacy and Diversity, 413-429. New York: The Guilford Press.
Roessingh, H. Elgie, S. (2009). Early Language and Literacy Development Among Young English Language Learners: Preliminary Insights from a Longitudinal Study. TESL Canada Journal. 26: 2.