Grunnskólum er skylt að mennta öll börn

Aðalnámskrá grunnskóla 2011
Þar stendur:

Grunnskólum er skylt að mennta öll börn á árangursríkan hátt.
Þetta á við um öll börn, fötluð og ófötluð, langveik, afburðagreind og börn með þroskaröskun, börn úr afskekktum byggðarlögum og börn úr minnihlutahópum sem skera sig úr hvað varðar mál, þjóðerni eða menningu (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011 bls. 23).

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. (2011). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.