Myndræn framsetning textans

Myndrænir skipuleggjarar, einnig þekktir sem sjónrænir eða hugrænir skipuleggjarar, eru snið sem notuð eru til að skipuleggja upplýsingar eða hugmyndir myndrænt eða sjónrænt. Myndrænir skipuleggjarar fá nemandann til að hugsa sjónrænt sem er ómetanlegt tæki fyrir nemendur annars tungumáls sem hafa takmarkaðan orðaforða og  tungutak.

[issuu viewMode=singlePage width=300 height=212 shareMenuEnabled=false backgroundColor=%23222222 documentId=111026220055-d13fddcd8ea94616811b317c938ad0de name=k_ngul__myndr_nt username=isfold id=91f3bb31-380f-fa53-a869-2585e0e01fcc v=2]
Dæmi: Myndræn framsetning texta sýnd hér til vinstri.
Prentið út hér.

Taflan hér fyrir ofan sýnir hentugan myndrænan skipuleggjara fyrir þá þekkingarsamsetningu sem lýst er hér framar í texta og rammaformi „Allt um kóngulær“. Takið eftir kassanum fyrir byggingu samfellunnar. Flæðiritið fyrir lífshring kóngulóarinnar er sett fram sjónrænt í hring. Þessi sjónræna framsetning er auðskildari en rituð efnisgrein um samfellu viðburða.

Í ágúst 2011/AGJ

CC-LEYFI

Heimildir
English as a Second Language. Guide to Implementation. Kindergarten to Grade 9. (2007). Edmonton: The Minister of Education. Alberta, Kanada.
Sótt af: http://education.alberta.ca/media/507659/eslkto9gi.pdf
Mohan, B. (2001). The second language as a medium of learning. Í Candlin, C. N., Mohan, B., Leung, C., og Davison, C. (ritstjórar), English as a Second Language in the Mainstream: Teaching, Learning and Identity, 107-126. Harlow, England: Longman, Pearson Education.