Beygingarmál
Fallbeyging er svo mikilvægur hluti íslenskrar málfræði að nauðsynlegt er að leggja sérstaka áherslu á hana við kennslu málsins.
Nemendur þurfa að læra sumar óreglulegar beygingar utan að og kenna þarf reglulegar endingar á annan hátt en óreglulegar endingar.
Íslenska er merkilegt rannsóknarefni frá sjónarmiði máltileinkunar því veikar og sterkar beygingar íslenskra fallorða falla ekki vel að almennri flokkun í reglulegar og óreglulegar beygingar.
Í ágúst 2011/AGJ
Heimildir
Birna Arnbjörnsdóttir. (2006). Orðabækur, málfræðigrunnur og netkennsla. Í Guðrún Kvarans (ritstj). Orð og tunga. Reykjavík: Orðabók háskólans.
Birna Arnbjörnsdóttir. (2007). Kenningar um tileinkun annars máls og erlendra mála. Í Auður Hauksdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir (ritsj.), Mál málanna: Um nám og kennslu erlendra tungumála, 201-233. Ísland: Háskólaútgáfan, 2007.
Ragnhildur Þórarinsdóttir. (2009). Úrvinnslukenning Pienemanns. Tileinkunarstig í millimáli Tomma. Ritgerð til BA prófs. Reykjavík: Háskóli Íslands.