Úrvinnslukenning Piennemans – sex stig í þróun annars máls

Úrvinnslukenning Piennemans

Með því að bera kennsl á ákveðið þróunarferli í máltöku annars máls er hægt að styðja og efla námsferlið á markvissan hátt. Þegar upplýsingar um þróun málsins liggja fyrir er hægt að spá fyrir um hvernig formgerðir þróast í millimáli nemandans. Á hverju stigi getur nemandinn aðeins skilið og beitt þeim málfræðilegu formgerðum nýja málsins sem kunnátta hans ræður við.

Í ágúst 2011/AGJ
CC-LEYFI
Heimildir
Håkansson, G. (2001). Against Full Transfer – evidence from Swedish learners of German. Lund University, Dept. of Linguistics Working Papers 48. 67-86.
Håkansson, G. Salameh, E. K. Nettelbladt, U. (2003). Measuring language development in bilingual children: Swedish-Arabic children with and without language impairment. Linguistics. 41-2, 255-288.
Kawaguchi, S. (2009). Acquiring Causative Constructions in Japanese as a Second Language. The Journal of Japanese Studies, Vol. 29. 2, 273-291.
Ragnhildur Þórarinsdóttir. (2009). Úrvinnslukenning Pienemanns. Tileinkunarstig í millimáli Tomma. Ritgerð til BA prófs. Reykjavík: Háskóli Íslands.