Í viðtalsþætti Þórhalls Gunnarssonar, Návígi á RÚV þriðjudaginn 15. mars er rætt við Hallfríði Þórarinsdóttur um fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Hallfríður er forstöðumaður MIRRU, miðstöðvar innflytjendarannsókna í Reykjavíkurakademíunni. Þetta er áhugavert viðtal sem á erindi við okkur hér á ISA vefnum. Smellið hér til að hlusta.
Viðtalið verður endursýnt í sjónvarpinu 16. mars 2011 kl. 16.50 og 27. mars 2011 kl. 11.55