Category Archives: námsefni

Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

3333

Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafns eru unnin í samvinnu við ýmsa aðila í samfélaginu og eru að finna á heimasíðu safnsins. Lesum blöðin saman er eitt af þessum verkefnum og fer þjónustan fram á fimmtudögum kl. 17.30 í aðalsafni, Tryggvagötu 15, 5 … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, Leikskóli, mannréttindi, Móðurmálið, námsefni, Skapandi starf, Uncategorized, Upplýsingaefni | Slökkt á athugasemdum við Margt í boði á Borgarbókasafni fyrir þá sem eru að kenna/læra íslensku

Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

3333

Það er sko leikur að læra, alla vega í Heilahristingi :o)!             Í Borgarbókasafni er boðið upp á: – aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi – stuðning við áframhaldandi nám – tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina – úrval … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, námsefni, Skapandi starf | Slökkt á athugasemdum við Heilahristingur – heimanámsaðstoð á Borgarbókasafni

Nýtt efni á vefnum

3333

Nemendum, sem hafa annað móðurmál en íslensku, hefur fjölgað mjög í íslensku skólakerfi undanfarin ár. Íslenskukennarar þurfa nú bæði að vera færir um að kenna íslensku sem móðurmál og sem annað mál, auk þess sem þeir þurfa að kunna að … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Kennsla, námsefni, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt efni á vefnum