Íþróttaviðburðir

Markmið: Að nemendur geri sér grein fyrir því hvernig aðstæður og landslag skapa skylyrði fyrir iðkun tiltekinna íþrótta.

 • Hvaða íþróttir, formlegar eða óformlegar, eru í hugum fólkst tengdar við Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Finnland, Færeyjar, Grænlandi og Íslandi.
 • Er eitthvað í landslagi eða lifnaðarháttum fólks sem hefur skapað skilyrði fyrir iðkun tiltekinna íþrótta?
 • Áttu norrænar þjóðir einhverja sigurvegara á síðustu Ólympíuleikum? eða heimsmeistaramóti? Í hvaða greinum?
 • Hvað er og hvar er: Vasagangan, Bislet, Holmenkollen, Idrætsparken, Partilla-cup, Andrésar-Andarleikar, Dronninglund Cup, Landsmót í hestaíþróttum, EM í hestaíþróttum, Golfmót, o.s.frv.
 • Hafa nemendur eða einhver sem þeir þekkja tekið þátt í norrænu íþróttamóti?
 • Veldu einn norrænan íþróttamann og segðu frá íþrótt hans/hennar og því sem þú getur komist að um feril hans/hennar.
 • Íþróttaviðburðir á Norðurlöndum, t.d. Ólympíuleikar, Vasagangan, heimsmeistaramót. Hvar og hvenær hafa þessir leikar verið haldnir?

http://www.youtube.com/watch?v=ZgociWU9sJ0

Heimildir:

 • Alfræðibækur
 • Árbækur tengdar íþróttagreinum
 • Íþróttafréttir
 • Netið